fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:05

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon reyndist hetja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Midtjylland.

Sævar Atli er eini íslenski leikmaður Lyngby en þjálfari liðsins er þá Freyr Alexandersson.

Framherjinn kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og gerði jöfnunarmark Lyngby þegar stutt var eftir.

Endurkoman var frábær hjá Lyngby í kvöld en liðið var 3-0 undir þegar 32 mínútur voru komnar á klukkuna í leik sem lauk með 3-3 jafntefli.

Elías Rafn Ólafsson var í marki Midtjylland og fékk á sig fjögur mörk að Þessu sinni.

Í hinum leik kvöldsins áttust við Horsens og Randers þar sem Aron Sigurðarson byrjaði fyrir það fyrrnefnda.

Horsens tapaði sínum fyrsta leik í sumar en Randers hafði betur, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United