fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:23

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð í kvöld fyrsta sigurlið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu eftir leik við Crystal Palace.

Fyrsti leikur deildarinnar fór fram í kvöld en Arsenal fagnaði sigri á Selhurst Park með tveimur mörkum gegn engu.

Gabriel Martinelli opnaði markareikning sinn á 20. mínútu og varð fyrsti markaskorari tímabilsins.

Arsenal bætti við öðru marki þegar um fimm mínútur voru eftir en Marc Guehi varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar Arsenal góðum 2-0 útisigri í opnunarleiknum.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld þar sem Gabriel Jesus var valinn bestur.

Palace: Guaita (6), Clyne (7), Andersen (7), Guehi (6), Mitchell (6), Doucoure (6), Schlupp (6), Eze (5), Ayew (7), Zaha (7), Edouard (6)

Varamenn: Mateta (6), Milivojovic (6), Hughes (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (6), Saliba (8), Gabriel (8), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (7), Saka (8), Odegaard (7), Martinelli (7), Jesus (8)

Varamenn: Tierney (7), Nketiah (6), Lokonga (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar