fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:23

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð í kvöld fyrsta sigurlið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu eftir leik við Crystal Palace.

Fyrsti leikur deildarinnar fór fram í kvöld en Arsenal fagnaði sigri á Selhurst Park með tveimur mörkum gegn engu.

Gabriel Martinelli opnaði markareikning sinn á 20. mínútu og varð fyrsti markaskorari tímabilsins.

Arsenal bætti við öðru marki þegar um fimm mínútur voru eftir en Marc Guehi varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar Arsenal góðum 2-0 útisigri í opnunarleiknum.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld þar sem Gabriel Jesus var valinn bestur.

Palace: Guaita (6), Clyne (7), Andersen (7), Guehi (6), Mitchell (6), Doucoure (6), Schlupp (6), Eze (5), Ayew (7), Zaha (7), Edouard (6)

Varamenn: Mateta (6), Milivojovic (6), Hughes (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (6), Saliba (8), Gabriel (8), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (7), Saka (8), Odegaard (7), Martinelli (7), Jesus (8)

Varamenn: Tierney (7), Nketiah (6), Lokonga (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina