fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Fullyrða að Man Utd ætli að reyna einu sinni enn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun, samkvæmt spænska blaðinu Sport, gera enn eina tilraunina til að reyna að landa Frenkie de Jong, miðjumanni Barcelona.

De Jong hefur verið mikið orðaður við Man Utd í allt sumar. Börsungar eru til í að selja leikmanninn en skulda honum hins vegar laun. Félagið er í gífurlegum fjárhagsvandræðum og þarf helst að selja leikmanninn.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, vann með de Jong hjá Ajax á árum áður og kann virkilega vel við hann.

Sport segir að ten Hag telji sig hafa sannfært leikmanninn um að koma til Man Utd og því sé bjartsýni á að samningar náist.

Man Utd olli gífurlegum vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti, langt frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Ten Hag reynir nú að byggja upp nýtt og betra lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað er að hjá Haaland?

Hvað er að hjá Haaland?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina