fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Suarez gefur Nunez góð ráð eftir heimskulegt rautt spjald

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum framherji Barcelona, Liverpool og fleiri liða, hefur gefið Darwin Nunez ráð eftir rautt spjald sem hann fékk í síðasta leik Liverpool gegn Crystal Palace.

Rauð spjaldið fékk Nunez, sem kom til Liverpool frá Benfica í sumar, fyrir að skalla Joachim Andersen, miðvörð Palace.

Andersen hafði gert í því að espa Nunez upp í leiknum og fiskaði hann að lokum af velli með rautt.

„Hann er bara að byrja. Hann verður að átta sig á því að nú munu menn reyna að espa hann meira upp,“ segir Suarez, sem fékk ófá spjöld og bönn á yngri árum. Hann leikur í dag með Nacional.

„Hann er að heyra þetta frá fíflli sem gerði mistök og fékk að kenna á þeim. En að detta og standa aftur upp gerði mik sterkari.“

„Hann fær enga fleiri sénsa. Þetta verður bara verra“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton