fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Suarez gefur Nunez góð ráð eftir heimskulegt rautt spjald

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum framherji Barcelona, Liverpool og fleiri liða, hefur gefið Darwin Nunez ráð eftir rautt spjald sem hann fékk í síðasta leik Liverpool gegn Crystal Palace.

Rauð spjaldið fékk Nunez, sem kom til Liverpool frá Benfica í sumar, fyrir að skalla Joachim Andersen, miðvörð Palace.

Andersen hafði gert í því að espa Nunez upp í leiknum og fiskaði hann að lokum af velli með rautt.

„Hann er bara að byrja. Hann verður að átta sig á því að nú munu menn reyna að espa hann meira upp,“ segir Suarez, sem fékk ófá spjöld og bönn á yngri árum. Hann leikur í dag með Nacional.

„Hann er að heyra þetta frá fíflli sem gerði mistök og fékk að kenna á þeim. En að detta og standa aftur upp gerði mik sterkari.“

„Hann fær enga fleiri sénsa. Þetta verður bara verra“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi ákveður sig ekki fyrr en eftir HM

Messi ákveður sig ekki fyrr en eftir HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Darwin skilur oftast ekki orð að því sem Jurgen Klopp er að segja

Darwin skilur oftast ekki orð að því sem Jurgen Klopp er að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir af og frá að samningar séu í höfn – Þetta er staðan sem stendur

Segir af og frá að samningar séu í höfn – Þetta er staðan sem stendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurður datt úr sambandi í beinni og allir sprungu úr hlátri – „Ertu ótalandi á ensku?“

Sigurður datt úr sambandi í beinni og allir sprungu úr hlátri – „Ertu ótalandi á ensku?“