fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata er mikið orðaður við brottför frá Atletico Madrid þessa dagana en hann ku verá á óskalista Manchester United.

Morata spilaði undanfarin tvö ár í láni með Juventus en byrjar þetta tímabil vel með tveimur mörkum gegn Getafe.

Diego Simeone, stjóri Atletico, var í gær spurður út í mögulega brottför Morata og svaraði blaðamanni mjög skýrt.

,,Ég er ekki eigandi félagsins, ég er þjálfarinn,“ sagði Simeone sem vill þó halda Spánverjanum.

,,Hann leggur sig mjög vel á framúrskarandi hátt. Fótboltamenn þurfa sjálfstraust til að gera mikilvæga hluti. Hann kom auðmjúkur til baka og vinnur sína vinnu.“

Morata er enn aðeins 29 ára gamall en hann lék með Chelsea á Englandi og þekkir því töluvert til ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim