fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Simeone svarar eftir orðrómana um Man Utd: ,,Ég er ekki eigandinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata er mikið orðaður við brottför frá Atletico Madrid þessa dagana en hann ku verá á óskalista Manchester United.

Morata spilaði undanfarin tvö ár í láni með Juventus en byrjar þetta tímabil vel með tveimur mörkum gegn Getafe.

Diego Simeone, stjóri Atletico, var í gær spurður út í mögulega brottför Morata og svaraði blaðamanni mjög skýrt.

,,Ég er ekki eigandi félagsins, ég er þjálfarinn,“ sagði Simeone sem vill þó halda Spánverjanum.

,,Hann leggur sig mjög vel á framúrskarandi hátt. Fótboltamenn þurfa sjálfstraust til að gera mikilvæga hluti. Hann kom auðmjúkur til baka og vinnur sína vinnu.“

Morata er enn aðeins 29 ára gamall en hann lék með Chelsea á Englandi og þekkir því töluvert til ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna