fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 20:44

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn Antonio Conte sem er afar vinsæll hjá félaginu í dag.

Þetta segir Ben Davies, varnarmaður Tottenham, en hann elskar að spila undir stjórn Conte sem er gríðarlega ástríðufullur þegar kemur að íþróttinni.

Tottenham hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og vann Southampton í fyrsta leik og í kjölfarið fylgdi jafntefli gegn Chelsea.

,,Við erum vanir að sjá þessa ástríðu frá honum! Hans ferilskrá talar sínu máli. Hann er stjóri í heimsklassa,“ sagði Davies.

,,Ekki bara það heldur sem manneskja, þú getur ekki hjálpað því að vilja hlaupa í gegnum steinvegg fyrir hann.“

,,Hann er mjög líflegur og það er skýrt hvað hann vill fá sínu liði. Hann er mjög ástríðufullur og þegar hann talar siturðu þarna og hlustar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina