fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík mun að öllum líkindum spila í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hefur spilað glimrandi vel í 2. deildinni á þessu tímabili.

Njarðvík vann sterkan 2-1 útisigur á Haukum í kvöld og á sama tíma missteig Þróttur sig í öðru sætinu.

Njar ðvík er með 43 stig á toppnum og er 11 stigum frá Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Völsungur á enn möguleika á öðru sætinu og er aðeins fjórum stigum á eftir Þrótturum þegar 17 umferðir eru búnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins í 2. deildinni.

Haukar 1 – 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
1-1 Ari Már Andrésson
1-2 Sölvi Björnsson

Magni 1 – 2 KF
0-1 Sævar Gylfason
1-1 Guðni Sigþórsson
1-2 Sævar Þór Fylkisson

Reynir S. 0 – 0 ÍR

Víkingur Ó. 3 – 3 Þróttur R.
0-1 Ernest Slupski
1-1 Andri Þór Sólbergsson
2-1 Luis Romero Jorge
3-1 Andri Þór Sólbergsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Hikrik Harðarson

Völsungur 2 – 1 Ægir
1-0 Rafnar Máni Gunnarsson
1-1 Anton Breki Viktorsson
2-1 Áki Sölvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina