fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag: Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var að vonum súr á svip eftir 4-0 tap gegn Brentford í ensku deildinni í kvöld.

Man Utd hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni en liðið lá gegn Brighton í fyrsta leik.

Ten Hag viðurkennir að frammistaðan hafi ekki verið ásættanleg í kvöld en neitaði að reyna að afsaka tapið.

,,Ég get nefnt nokkrar ástæður fyrir tapinu en þær munu hljóma eins og afsakanir,“ sagði Ten Hag.

,,Við megum ekki koma með afsakanir. Á toppnum þá þarftu að standa fyrir þínu og það er eitthvað sem við gerðum ekki.“

,,Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt. Við þurfum að gera miklu betur, það er á hreinu. Þú mátt ekki gera svona mistök á okkar stigi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona