fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ten Hag: Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var að vonum súr á svip eftir 4-0 tap gegn Brentford í ensku deildinni í kvöld.

Man Utd hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni en liðið lá gegn Brighton í fyrsta leik.

Ten Hag viðurkennir að frammistaðan hafi ekki verið ásættanleg í kvöld en neitaði að reyna að afsaka tapið.

,,Ég get nefnt nokkrar ástæður fyrir tapinu en þær munu hljóma eins og afsakanir,“ sagði Ten Hag.

,,Við megum ekki koma með afsakanir. Á toppnum þá þarftu að standa fyrir þínu og það er eitthvað sem við gerðum ekki.“

,,Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt. Við þurfum að gera miklu betur, það er á hreinu. Þú mátt ekki gera svona mistök á okkar stigi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum