fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ten Hag: Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var að vonum súr á svip eftir 4-0 tap gegn Brentford í ensku deildinni í kvöld.

Man Utd hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni en liðið lá gegn Brighton í fyrsta leik.

Ten Hag viðurkennir að frammistaðan hafi ekki verið ásættanleg í kvöld en neitaði að reyna að afsaka tapið.

,,Ég get nefnt nokkrar ástæður fyrir tapinu en þær munu hljóma eins og afsakanir,“ sagði Ten Hag.

,,Við megum ekki koma með afsakanir. Á toppnum þá þarftu að standa fyrir þínu og það er eitthvað sem við gerðum ekki.“

,,Þetta var ömurlegt, þetta var lélegt. Við þurfum að gera miklu betur, það er á hreinu. Þú mátt ekki gera svona mistök á okkar stigi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar