fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Spánn: Sevilla tapaði opnunarleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Osasuna 2 – 1 Sevilla
1-0 Chimy Avila(‘9)
1-1 Rafa Mir(’11)
2-1 Aimar Oroz(’74, víti)

Opnunarleikur spænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld er Osasuna tók á móti Sevilla í La Liga.

Sevilla var fyrir leikinn talið sigurstranglegra en leikurinn byrjaði fjöruglega með tveimur mörkum.

Chimy Avila kom Osasuna yfir á níundu mínútu en stuttu seinna jafnaði Rafa Mir fyrir gestina.

Það var svo Aimar Oroz sem tryggði Osasuna öll þrjú stigin í seinni hálfleik er hann kom boltanum í netið af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Í gær

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð
433Sport
Í gær

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins