fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Nökkvi með tvö er KA komst í undanúrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 19:49

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 3 – 0 Ægir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson (’76)
2-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’90)
3-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’90)

KA vann öruggan sigur í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld er liðið mætti Ægi á Akureyri.

Það var lengi vel fínasta spenna í þessum leik en fyrsta markið var skorað á 76. mínútu er Sveinn Margeir Hauksson kom boltanum í netið fyrir KA.

Tveimur mörkum var bætt við í uppbótartíma en það var Nökkvi Þeyr Þórisson sem gerði þau bæði.

Nökkvi átti mjög góðan leik fyrir KA í kvöld og hefur nú skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum þetta árið.

KA er nú orðið fyrsta lið sumarsins til að tryggja sæti í undanúrslitum bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“