fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

United til í að leggja næstum sex milljarða á borð PSV

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 10:30

Cody Gakpo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa tilboð í Cody Gakpo, kantmann PSV í Hollandi. Það er Sky Sports sem segir frá þessu.

Erik ten Hag, nýr stjóri Man Utd, er mikill aðdáandi leikmannsins. Talið er að fyrsta boð félagsins til PSV muni hljóða upp á 35 milljónir punda.

Lisandro Martinez, Tyrell Malacia og Christian Eriksen eru einu leikmennirnir sem Man Utd hefur fengið til liðs við sig í sumar. Ten Hag vill bæta leikmannahópinn frekar, en liðið tapaði 0-2 gegn Brighton á heimavelli í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Óvissa er með framtíð Cristiano Ronaldo og þá er Anthony Martial, sem var heitur á undirbúningstímabilinu fyrir Man Utd, meiddur.

Gakpo er 23 ára gamall. Hann skoraði tólkf mörk og lagði upp þrettán með PSV í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“