fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Nýjustu fréttir af Lingard högg í maga enskra félaga

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er sagður ætla sér til Bandaríkjanna og hefja viðræður við tvö félög. ESPN segir frá.

Samningur Lingard við Manchester United rann út fyrir viku síðan. Hann hafði verið hjá félaginu frá barnæsku.

Everton, Newcastle og West Ham hafa öll áhuga á að halda Lingard í ensku úrvalsdeildinni. Hann lék með síðastnefnda liðinu seinni hluta þarsíðustu leiktíðar og stóð sig frábærlega.

Það eru hins vegar slæmar fréttir fyrir þessi þrjú félög ef Lingard vill sjálfur fara í MLS-deildina.

Það kemur ekki fram hvaða tvö félög Lingard hyggst fara í viðræður við.

Miðjumaðurinn hefur einnig verið orðaður við félög á meginlandi Evrópu. Fyrr í sumar var sagt frá því að AC Milan og Barcelona hefðu íhugað að gera honum samningstilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum