fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Tottenham loks að ganga frá kaupum á Spence

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 11:32

Spence í leik með U-21 árs landsliði Englands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er við það að krækja í Djed Spence frá Middlesbrough. Telegraph segir frá.

Tottenham og Boro hafa verið í viðræðum lengi en virðast nú loks vera að ná saman. Mun fyrrnefnda félagið borga 15 milljónir punda fyrir hægri bakvörðinn.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er mikill aðdáandi leikmannsins og vill ólmur fá hann til liðs við sig.

Spence lék á láni hjá Nottinham Forest á síðustu leiktíð og átti frábært tímabil er liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina.

Tottenham mun halda í æfingaferð til Suður-Kóreu á laugardag og hefja undirbúningstímabil sitt. Vonast er til að Spence verði búinn að ganga frá smáatriðum og fara í læknisskoðun hjá félaginu áður en liðið heldur af stað. Hann geti því verið með í för.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta