fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stuðningsmenn Malmö sem kalla eftir því að Milos Milojevic verði rekinn sem þjálfari liðsins.

Milos er 39 ára gamall en hann var ráðinn þjálfari stórliðs Malmö fyrr á þessu ári eftir dvöl hjá Hammarby.

Milos þekkir vel til Íslands en hann þjálfaði lengi vel Víking Reykjavík og einnig Breiðablik.

Malmö vann Víking einmitt 3-2 í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en frammistaðan var ekki sannfærandi.

Malmö er í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fjórum stigum frá toppsætinu.

,,Þetta var einu sénsinn til að redda tímabilinu,“ skrifar einn um Milos og kallar eftir því að hann verði látinn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu