fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard gæti leyst nýtt hlutverk hjá Real Madrid á næstu leiktíð ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Hazard hefur alls ekki náð að sýna sitt besta í Madríd eftir að hafa gengið í raðir liðsins frá Chelsea árið 2019.

Síðan þá hefur Hazard misst af alls 57 leikjum aðallega vegna meiðsla sem hafa sett stórt strik í reikninginn.

Samkvæmt AS þá ætlar Carlo Ancelotti að nota Hazard í fremstu víglínu í vetur og mun hann spila í svokallaðri falskri níu.

Það verður þó aðallega gert í fjarveru Karim Benzema en Hazard mun ekki koma inn í tímabilið með fast byrjunarliðssæti og langt því frá.

Hazard er orðinn 31 árs gamall og er á síðasta séns að sanna sig á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni