fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mkhitaryan skiptir um lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Henrikh Mkhitaryan er genginn í raðir Inter Milan en hann gerir tveggja ára samning við félagið.

Mkhitaryan er knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék um tíma með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Þaðan fór Mkhitaryan til Roma á Ítalíu og var reglulegur byrjunarluiðsmaður þar. Liðið vann Sambandsdeildina á síðustu leiktíð undir Jose Mourinho.

Mkhitaryan varð samningslaus þann 1. júlí en hann ákvað að framlengja þann samning ekki og er farinn.

Mkhitaryan er 33 ára gamall en hann lék alls með Roma í þrjú tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?