fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Mkhitaryan skiptir um lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Henrikh Mkhitaryan er genginn í raðir Inter Milan en hann gerir tveggja ára samning við félagið.

Mkhitaryan er knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék um tíma með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Þaðan fór Mkhitaryan til Roma á Ítalíu og var reglulegur byrjunarluiðsmaður þar. Liðið vann Sambandsdeildina á síðustu leiktíð undir Jose Mourinho.

Mkhitaryan varð samningslaus þann 1. júlí en hann ákvað að framlengja þann samning ekki og er farinn.

Mkhitaryan er 33 ára gamall en hann lék alls með Roma í þrjú tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi