fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Mkhitaryan skiptir um lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Henrikh Mkhitaryan er genginn í raðir Inter Milan en hann gerir tveggja ára samning við félagið.

Mkhitaryan er knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék um tíma með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Þaðan fór Mkhitaryan til Roma á Ítalíu og var reglulegur byrjunarluiðsmaður þar. Liðið vann Sambandsdeildina á síðustu leiktíð undir Jose Mourinho.

Mkhitaryan varð samningslaus þann 1. júlí en hann ákvað að framlengja þann samning ekki og er farinn.

Mkhitaryan er 33 ára gamall en hann lék alls með Roma í þrjú tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Í gær

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Í gær

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur