fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Mkhitaryan skiptir um lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Henrikh Mkhitaryan er genginn í raðir Inter Milan en hann gerir tveggja ára samning við félagið.

Mkhitaryan er knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék um tíma með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Þaðan fór Mkhitaryan til Roma á Ítalíu og var reglulegur byrjunarluiðsmaður þar. Liðið vann Sambandsdeildina á síðustu leiktíð undir Jose Mourinho.

Mkhitaryan varð samningslaus þann 1. júlí en hann ákvað að framlengja þann samning ekki og er farinn.

Mkhitaryan er 33 ára gamall en hann lék alls með Roma í þrjú tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Í gær

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara