fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

2. deild: Sjötti sigur Þróttara í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 18:11

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 2 – 1 Völsungur
1-0 Kostiantyn Iaroshenko(‘6 )
2-0 Sam Hewson(’42 , víti)
2-1 Baldur Sigurðsson(’53 )

Þróttur er á gríðarlegri siglingu í 2. deild karla en liðið spilaði við Völsung í kvöld í eina leik dagsins.

Þróttur byrjaði mótið ekkert svakalega vel og tapaði fyrsta leik sínum 4-0 gegn Njarðvík og hafði áður tapað 3-0 gegn HK í Mjólkurbikarnum.

Síðan þá hefur liðið verið á frábæru róli og ekki tapað leik og vann í dag sinn sjötta sigur í röð.

Þróttur vann leikinn 2-1 á heimavelli og er með 25 stig í öðru sæti, þremur stigum á eftir Njarðvík sem er á toppnum.

Völsungur var að tapa sínum þriðja leik í sumar og er með 17 stig í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun
433Sport
Í gær

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Í gær

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama