fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ástandið aldrei verið verra í Vesturbænum: ,,Það lang slakasta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 21:00

Rúnar Kristinsson þjálfari KR og stórblaðamaðurinn Ágúst Borgþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sparkspekingur Þungavigtarinnar, ræddi gengi KR í þætti hlaðvarpsins sem birtist á fimmtudag.

Það er óhætt að segja að gengi KR sé áhyggjuefni í Bestu deild karla en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar með 17 stig eftir 13 leiki.

KR er með -3 í markatölu og gerði 1-1 jafntefli við Fram í síðustu umferð þar sem frammistaðan var ekki merkileg.

Kristján segist ekki muna eftir verra KR liði og er ljóst að eitthvað þarf að breytast í Vesturbænum.

,,Þeir eru ömurlegir og þetta KR lið, maður fer að hugsa fram og til baka, maður man eftir þeim slökum 2001 þar sem þeir voru í fallbaráttu fram eftir móti og svo 2006 gátu þeir ekki neitt heldur. Þetta er lang slakasta lið sem ég man eftir í Vesturbænum,“ sagði Kristján.

,,Þeir voru stálheppnir að fá eitt stig úr þessum leik, markið sem þeir skoruðu var kolólöglegt og Framarar voru bara brjálaðir að fara ekki heim með þrjú stig eins og flest lið sem fara vestur í bæ gera þessa dagana.“

,,Þeir fá falla færi í þessum leik. Maður hélt kannski, þeir fá þarna færi í byrjun seinni hálfleiks að það myndi kveikja einhverja elda þarna en það gerðist ekki neitt.“

,,Þeir eru búnir að vinna einn heimaleik gegn Keflavík og voru stálheppnir.“

Hér má heyra þáttinn í heild sinni þar sem Kristján fer nánar yfir málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær