fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Henderson kominn til Nottingham Forest

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 13:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson er genginn í raðir Nottingham Forest og mun spila með liðinu í efstu deild á næsta tímabili.

Þetta staðfesti Forest í dag en Henderson skrifar undir eins árs langan lánssamning við félagið.

Forest tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur og er koma Henderson mikill liðsstyrkur fyrir félagið.

Um er að ræða 25 ára gamlan enskan markmann sem hefur spilað einn landsleik fyrir Englands hönd.

Henderson virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann hefur áður spilað með Sheffield Utd á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“