fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

„Gaman að spila fyrir framan íslensku þjóðina“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 22:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er svekkelsi að vinna ekki,“ sagði hinn ungi Hákon Arnar Haraldsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld.

Hákon leikur með liðsfélaga sínum hjá FC Kaupmannahöfn, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, í landsliðinu og líkar það vel.„Það er bara geggjað, að fara frá félagsliði og í landslið. Það er létt að spila með hvorum öðrum því við þekkjum hvorn annan inn og út.“

Hann segir íslenska liðið þokast í rétta átt eftir miklar mannabreytingar á síðasta ári. „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt. Þetta lítur vel út.“

Hákon var í kvöld að leika sinn fyrsta landsleik á heimavelli. „Það var gaman að spila fyrir framan íslensku þjóðina,“ sagði hann.

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia