fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Sjáðu fallegustu mörkin í Bestu deild kvenna í maí

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin efnir til kosninga á Twitter-síðu sinni um fallegasta markið sem skorað var í Bestu deild kvenna í maí mánuði.

Tilnefnd eru fjögur mörk en þau skoruðu Hanna Kallmaeir fyrir ÍBV gegn Þór/KA, Birta Georgsdóttir fyrir Breiðablik gegn Stjörnunni, Ída Marín Hermannsdóttir fyrir Val gegn KR og Sæunn Björnsdóttir fyrir Þrótt gegn ÍBV.

Íslandsmeistarar Vals eru efstir í deildinni með sextán stig eftir sjö umferðir. Selfoss er í öðru sæti með fjórtán stig en þar á eftir koma Stjarnan og Þróttur með þrettán stig. Bikarmeistarar Breiðabliks sitja í fimmta sæti með tólf stig.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær