fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Al-Arabi í Katar en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Aron skrifar undir samning út næsta tímabil og fylgir möguleiki um eins árs framlengingu.

Aron hefur leikið með Al Arabi undanfarin þrjú ár en hann kom þangað frá Cardiff árið 2019.

Síðan þá hefur Aron verið fastamaður í byrjunarliði Al-Arabi sem hefur ekki tekist að vinna meistaratitil í Katar síðan 1997.

Aron lék fyrir það með Cardiff í heil átta ár en hann er 33 ára gamall og á að baki 97 landsleiki fyrir Ísland.

Undanfarið ár hefur Aron ekkert leikið með landsliðinu en hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi í Kaupmannahöfn sumarið 2010 ásamt Eggerti Gunnþóri Jónssyni.

Það mál var fellt niður en sú niðurfelling var kærð í lok maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“