fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Al-Arabi í Katar en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Aron skrifar undir samning út næsta tímabil og fylgir möguleiki um eins árs framlengingu.

Aron hefur leikið með Al Arabi undanfarin þrjú ár en hann kom þangað frá Cardiff árið 2019.

Síðan þá hefur Aron verið fastamaður í byrjunarliði Al-Arabi sem hefur ekki tekist að vinna meistaratitil í Katar síðan 1997.

Aron lék fyrir það með Cardiff í heil átta ár en hann er 33 ára gamall og á að baki 97 landsleiki fyrir Ísland.

Undanfarið ár hefur Aron ekkert leikið með landsliðinu en hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi í Kaupmannahöfn sumarið 2010 ásamt Eggerti Gunnþóri Jónssyni.

Það mál var fellt niður en sú niðurfelling var kærð í lok maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi