fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

Inter staðfestir komu Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:31

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er búið að staðfesta komu framherjans Romelu Lukaku frá Chelsea.

Lukaku skrifar undir eins árs langan lánssamning en hann var keyptur til Chelsea í fyrra og gengu hlutirnir ekki upp.

Eftir vonbrigðar tímabil vildi Lukaku snúa aftur til Ítalíu og varð hann að ósk sinni.

Lukaku skoraði mikið á tveimur árum hjá Inter sem borgar um sjö milljónir punda til að fá hann lánaðan.

Chelsea borgaði tæplega 100 milljónir punda fyrir leikmanninn í fyrra og skoraði hann 15 mörk.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun
433Sport
Í gær

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Í gær

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama