fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Salah fáanlegur fyrir 60 milljónir?

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gæti verið fáanlegur fyrir 60 milljónir punda í sumar samkvæmt enska götublaðinu Sun.

Liverpool hefur styrkt sig mikið í fremstu víglínu undanfarna mánuði og samdi við Luis Diaz frá Porto í janúar.

Diaz byrjaði mjög vel á Anfield en ekki nóg með það heldur samdi Darwin Nunez einnig við félagið í sumar frá Porto.

Samkvæmt Sun er Liverpool reiðubúið að hleypa Salah burt fyrir 60 milljónir punda en um er að ræða þrítugan leikmann.

Sadio Mane er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen en hann eitt ár eftir af samningi sínum líkt og Salah á í dag.

Liverpool hefur reynt að framlengja samning Egyptans en það hefur ekki gengið upp hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar