fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Salah fáanlegur fyrir 60 milljónir?

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gæti verið fáanlegur fyrir 60 milljónir punda í sumar samkvæmt enska götublaðinu Sun.

Liverpool hefur styrkt sig mikið í fremstu víglínu undanfarna mánuði og samdi við Luis Diaz frá Porto í janúar.

Diaz byrjaði mjög vel á Anfield en ekki nóg með það heldur samdi Darwin Nunez einnig við félagið í sumar frá Porto.

Samkvæmt Sun er Liverpool reiðubúið að hleypa Salah burt fyrir 60 milljónir punda en um er að ræða þrítugan leikmann.

Sadio Mane er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen en hann eitt ár eftir af samningi sínum líkt og Salah á í dag.

Liverpool hefur reynt að framlengja samning Egyptans en það hefur ekki gengið upp hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni