fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
433Sport

PSG bað leikmann um að sannfæra fyrrum samherja

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er að reyna að tryggja sér varnarmanninn Milan Skriniar sem spilar með Inter Milan á Ítalíu.

BeIN Sports greinir frá þessu en PSG notaðist við eigin leikmann til að reyna sannfæra leikmanninn um að skipta um félag.

Samkvæmt heimildum beIN þá hefur Achraf Hakimi hringt í Skriniar og reynt að sannfæra hann um að koma til Frakklands. Það var PSG sem bað bakvörðinn um að hringja í fyrrum samherja sinn.

Hakimi er sjálfur fyrrum leikmaður Inter og þekkir Skriniar vel en hann hefur gert það gott í Frakklandi eftir skiptin.

PSG er búið að bjóða 50 milljónir evra í Skriniar og var því boði hafnað og mun þetta tilboð hækka í 60 milljónir evra.

Hvort símtalið hafi virkað eða ekki kemur í ljós en Skriniar gæti fengið fimm ára samning í Frakklandi og þénað átta milljónir evra fyrir hvert tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hann er nýjasta stjarnan en berbrjósta kærastan vekur mikla athygli

Hann er nýjasta stjarnan en berbrjósta kærastan vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári öruggur í starfi í Hafnarfirði – „Þessi ráðning var til framtíðar“

Eiður Smári öruggur í starfi í Hafnarfirði – „Þessi ráðning var til framtíðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona
433Sport
Í gær

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“