fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Bale fer í MLS deildina – Gerir eins árs samning

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 16:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur samþykkt að ganga í raðir Los Angeles FC í Bandaríkjunum og yfirgefur þar með evrópskan fótbolta.

Þetta segir blaðamaðurinn virti, Fabrizio Romano, en Bale kveður lið Real Madrid og heldur til Bandaríkjanna.

Cardiff City og Getafe hafa einnig verið orðuð við leikmanninn en samkvæmt Romano komu þau aldrei til greina.

Bale skrifar undir samning til ársins 2023 og er möguleiki á að hann verði framlengdur um eitt ár.

Bale þurfti að finna sér nýtt lið til að haldast í standi fyrir HM með Wales sem fer fram í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu