fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

2. deild: Loksins vann Reynir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 21:22

Mynd: Reynir Sandgerði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Sandgerði vann sinn fyrsta sigur í 2. deild karla í kvöld er liðið mætti næst slakasta liði deildarinnar, Magna.

Um var að ræða tvö neðstu liðin fyrir leikinn en Reynir var fyrir leikinn án stiga eftir heila sjö leiki.

Strahinja Pajic tryggði Reyni sigurinn í leik dagsins en hann kom boltanum í netið á lokamínútu leiksins.

Magni fékk að líta tvö rauð spjöld í seinni hálfleik en þau fengu Ingólfur Birnir Þórarinsson og Halldór Már Einarsson.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Þróttur Reykjavík er komið í annað sætið eftir 3-1 sigur á KFA.

KF vann þá Víking Ólafsvík 3-2 á heimavelli en Víkingar eru aðeins með fimm stig við botninn.

Magni 0 – 1 Reynir S.
0-1 Strahinja Pajic (’90 )

Þróttur R. 3 – 1 KFA
0-1 Felix Hammond
1-1 Miroslav Pushkarov
2-1 Sam Hewson
3-1 Izaro Abella Sanchez

KF 3 – 2 Víkingur Ó.
1-0 Þorvaldur Daði Jónsson
1-1 Brynjar Vilhjálmsson
2-1 Julio Cesar Fernandes
2-2 Bjartur Bjarmi Barkarson (víti)
3-2 Atli Snær Stefánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Í gær

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Í gær

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið