fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Staðfestir félagaskipti Pogba til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest félagaskipti Paul Pogba til Juventus en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu.

Romano er líklega sá virtasti þegar kemur að leikmannakaupum og segir hann Pogba skrifa undir hjá félaginu í byrjun júlí.

Búið er að ná samningum og verður Pogba mættur til Ítalíu eftir sex vikur.

Frakkinn þekkir vel til félagsins en hann var seldur þaðan fyrir um 100 milljónir evra til Manchester United árið 2016.

Þar gengu hlutirnir ekki alveg nógu vel fyrir sig og vildi Pogba kveðja enska félagið í sumar og fara annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli Milos vekja athygli – Segist hafa gefið flestum í Víking fyrsta tækifærið

Ummæli Milos vekja athygli – Segist hafa gefið flestum í Víking fyrsta tækifærið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Adolf hetja Stjörnunnar undir lokin – Tvö rauð í fyrsta sigri Leiknis í sumar

Besta deildin: Adolf hetja Stjörnunnar undir lokin – Tvö rauð í fyrsta sigri Leiknis í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London
433Sport
Í gær

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag
433Sport
Í gær

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum