fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Högg í maga Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 16:00

Ousmane Dembélé í leik með Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele er nálægt því að gera nýjan samning við Barcelona ef marka má frétt AS.

Það má segja að mál sóknarmannsins hafi tekið U-beygju á síðustu mánuðum. Í desember vildi Dembele alls ekki skrifa undir nýjan samning en afstaða hans hefur nú breyst.

Samningur Dembele við Börsunga er að renna út. Chelsea sá sér leik á borði og var sagt hafa áhuga á að næla í leikmanninn frítt. Nú er hins vegar útlit fyrir að svo verði ekki og að leikmaðurinn verði áfram á Nývangi.

Dembele kom til Barcelona frá Dortmund árið 2017 en hefur ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga