fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Glódís með stórleik í nýjustu gæsahúðar auglýsingu Hannesar Þórs

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N1 birti magnaða auglýsingu í kvöld þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona, á sannkallaðan stórleik.

Glódís er ein af okkar bestu knattspyrnukonum en hún leikur með stórliði Bayern Munchen.

Glódís verður á sínum stað í næsta mánuði er Ísland spilar í lokakeppni EM en liðið undirbýr sig nú fyrir keppni.

N1 hitar upp fyrir EM með þessari frábæru auglýsingu en það er fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem leikstýrir.

Frábær upphitun fyrir mótið sem hefst þann 6. júlí og er spilað þar til 31. júlí. Sextán lið taka þátt og er Ísland meðal þeirra.

Auglýsinguna umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi