fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona kennir regluverki La Liga deildarinnar um það að félagið setji 70 milljóna punda verðmiða á Frenkie de Jong.

Barcelona vill selja hollenska miðjumanninn til Manchester United en enska félagið vill borga 60 milljónir punda.

Viðræður hafa staðið yfir undanfarið en búist er við að félögin nái á endanum saman.

ESPN segir frá því að Barcelona verði að fá 70 milljónir punda en félagið er í miklum fjárhagslegum vandræðum.

Félagið má aðeins eyða þriðjungi af þeirri upphæð sem félagið selur fyrir og sama gildir um launapakka félagsins.

Börsungar vilja ólmir selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Í gær

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir