fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona kennir regluverki La Liga deildarinnar um það að félagið setji 70 milljóna punda verðmiða á Frenkie de Jong.

Barcelona vill selja hollenska miðjumanninn til Manchester United en enska félagið vill borga 60 milljónir punda.

Viðræður hafa staðið yfir undanfarið en búist er við að félögin nái á endanum saman.

ESPN segir frá því að Barcelona verði að fá 70 milljónir punda en félagið er í miklum fjárhagslegum vandræðum.

Félagið má aðeins eyða þriðjungi af þeirri upphæð sem félagið selur fyrir og sama gildir um launapakka félagsins.

Börsungar vilja ólmir selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann