fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona kennir regluverki La Liga deildarinnar um það að félagið setji 70 milljóna punda verðmiða á Frenkie de Jong.

Barcelona vill selja hollenska miðjumanninn til Manchester United en enska félagið vill borga 60 milljónir punda.

Viðræður hafa staðið yfir undanfarið en búist er við að félögin nái á endanum saman.

ESPN segir frá því að Barcelona verði að fá 70 milljónir punda en félagið er í miklum fjárhagslegum vandræðum.

Félagið má aðeins eyða þriðjungi af þeirri upphæð sem félagið selur fyrir og sama gildir um launapakka félagsins.

Börsungar vilja ólmir selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn