fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:07

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræðum við félagið en hann er samningslaus og skoðar sína kosti.

Enskir miðlar greina frá þessu en Bale er á fundi með Steve Morison þjálfara liðsins.

Cardiff er í næst efstu deild en Bale er frá Wales og hugnast það að setjast á heimaslóðum.

Bale hafði hugsað það að hætta í fótbolta í sumar þegar samningur hans við Real Madrid rann út. Wales komst hins vegar inn á Heimsmeistaramótið og því heldur Bale áfram.

Bale hefur átt magnaðan feril en líklegt er að hann geri stuttan samning við Cardiff og hætti svo eftir HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu