fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:07

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræðum við félagið en hann er samningslaus og skoðar sína kosti.

Enskir miðlar greina frá þessu en Bale er á fundi með Steve Morison þjálfara liðsins.

Cardiff er í næst efstu deild en Bale er frá Wales og hugnast það að setjast á heimaslóðum.

Bale hafði hugsað það að hætta í fótbolta í sumar þegar samningur hans við Real Madrid rann út. Wales komst hins vegar inn á Heimsmeistaramótið og því heldur Bale áfram.

Bale hefur átt magnaðan feril en líklegt er að hann geri stuttan samning við Cardiff og hætti svo eftir HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“