fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:07

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræðum við félagið en hann er samningslaus og skoðar sína kosti.

Enskir miðlar greina frá þessu en Bale er á fundi með Steve Morison þjálfara liðsins.

Cardiff er í næst efstu deild en Bale er frá Wales og hugnast það að setjast á heimaslóðum.

Bale hafði hugsað það að hætta í fótbolta í sumar þegar samningur hans við Real Madrid rann út. Wales komst hins vegar inn á Heimsmeistaramótið og því heldur Bale áfram.

Bale hefur átt magnaðan feril en líklegt er að hann geri stuttan samning við Cardiff og hætti svo eftir HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“