fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Mane mættur til Þýskalands til að klára allt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane ein af stjörnum Liverpool er að yfirgefa félagið en framherjinn frá Senegal er mættur til Þýskalands.

Mane fer í læknisskoðun hjá FC Bayern í dag en þessi þrítugi knattspyrumaður vildi fara frá Liverpool.

Mane kom til Þýskalands í dag til að ganga frá öllu en fjallað er um að hann verði formlega kynntur til leiks á morgun.

Mane hefur átt sex góð ár hjá Liverpool en nú þegar aðeins ár var eftir af samningi hans vildi hann fara.

Mane fær verulega launahækkun í Þýskalandi og verður lið FC Bayern byggt í kringum hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg fyrir Tottenham

Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal