fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er þessa stundina í fríi í Las Vegas þar sem hann hvílir lúin bein eftir leiktíðina með Manchester City.

Grealish varð Englandsmeistari með City á leiktíðinni. Þetta var hans fyrsti meistaratitill. Hann gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda í fyrra.

Ensk götublöð hafa fjallað mikið um frí Grealish í Vegas. Declan Rice og Andy Robertson eru einnig á svæðinu.

Grealish í fríinu umtalaða.

Nú er sagt frá því að eitt kvöldið í Vegas hafi Grealish keypt sér VIP-pakka á skemmtistað sem færði honum 116 kampavínsflöskur.

Alls kostuðu herlegheitin 100 þúsund pund. Það gera rúmar 16 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina