fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er þessa stundina í fríi í Las Vegas þar sem hann hvílir lúin bein eftir leiktíðina með Manchester City.

Grealish varð Englandsmeistari með City á leiktíðinni. Þetta var hans fyrsti meistaratitill. Hann gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda í fyrra.

Ensk götublöð hafa fjallað mikið um frí Grealish í Vegas. Declan Rice og Andy Robertson eru einnig á svæðinu.

Grealish í fríinu umtalaða.

Nú er sagt frá því að eitt kvöldið í Vegas hafi Grealish keypt sér VIP-pakka á skemmtistað sem færði honum 116 kampavínsflöskur.

Alls kostuðu herlegheitin 100 þúsund pund. Það gera rúmar 16 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið