fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Færsla KR þar sem félagið kveður Sigurvin vekur athygli – „Kaldar kveðjur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 15:00

Sigurvin Ólafsson. Mynd: KV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR kvaddi í dag Sigurvin Ólafsson. Hann hafði verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins, auk þess að stýra KV í Lengjudeildinni.

Talið er að Sigurvin sé á leið í Kaplakrika þar sem hann mun starfa sem aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen hjá FH. Sá síðarnefndi var ráðinn aðalþjálfari Fimleikafélagsins í gær.

Það vakti athygli að í færslu KR þar sem félagið kvaddi Sigurvin stóð að hann hafi verið ráðgjafi meistaraflokks karla hjá félaginu. Fyrir rúmu ári síðan sagði hins vegar á heimasíðu KR að Sigurvin hafi verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari.

Netverjar hafa vakið athygli á þessu á Twitter í dag. Kristján Óli Sigurðsson, einn af meðlimum hlaðvarpsþáttarins Þungavigtarinnar, skrifar til að mynda: „Sá ráðgjafi. Kaldar kveðjur.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni