fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Sáttarfundur Guðjóns og Hermanns bar árangur – „Finnst þetta hafa verið blásið upp“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 08:25

Guðjón Pétur Lýðsson Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður ÍBV og Hermann Hreiðarsson þjálfari liðsins hafa náð sáttum. Frá þessu segir Guðjón í samtali við Fréttablaðið.

Það sauð upp úr á milli þeirra félaga fyrir tæpum tveimur vikum þegar Hermann tók Guðjón af velli í markalausu jafntefli gegn ÍA í Bestu deildinni. Guðjón var verulega ósáttur við ákvörðun Hermanns og lenti þeim saman.

Síðan þá hefur Guðjón verið í agabanni en núna hafa þeir félagar sest niður og leyst málið. „Ég og Hemmi erum búnir að takast í hendur og ná sáttum í þessu máli,“ segir Guðjón Pétur í samtali við Fréttablaðið í gær.

video

Guðjón segir að málið sé þó stormur í vatnsglasi.

„Bara 100%. Ég er ekki fyrsti leikmaðurinn sem pirrast yfir því að vera tekinn af velli. Mér finnst þetta hafa verið blásið upp, stormur í vatnsglasi, en svo sem ekkert meira um það að segja. Nú er þetta bara búið og við keyrum á þetta,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia