fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

,,Þetta hlýtur að vera persónulegt“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 15:00

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, er steinhissa á því að James Maddison hafi ekki fengið tækifæri með Englandi í nýlegum leikjum í Þjóðadeildinni.

Maddison spilar með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og átti fínasta tímabil fyrir liðið sem stóð þó í heildina ekki undir væntingum.

Margir bjuggust við að Maddison yrði valinn í landsliðshópinn í þessu verkefni en annað kom á daginn, því miður fyrir miðjumanninn.

Wilshere er sjálfur fyrrum landsliðsmaður Englands og botnar ekki í því af hverju landi sinn var ekki valinn.

,,Þetta er ansi gróft, sérstaklega þegar kemur að Maddison. Þetta hlýtur að vera persónulegt,“ sagði Wilshere við Talksport.

,,Þegar kemur að því að búa til færi í ensku deildinni er hann í sjötta sæti, sjötta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita