fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

,,Þetta hlýtur að vera persónulegt“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 15:00

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, er steinhissa á því að James Maddison hafi ekki fengið tækifæri með Englandi í nýlegum leikjum í Þjóðadeildinni.

Maddison spilar með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og átti fínasta tímabil fyrir liðið sem stóð þó í heildina ekki undir væntingum.

Margir bjuggust við að Maddison yrði valinn í landsliðshópinn í þessu verkefni en annað kom á daginn, því miður fyrir miðjumanninn.

Wilshere er sjálfur fyrrum landsliðsmaður Englands og botnar ekki í því af hverju landi sinn var ekki valinn.

,,Þetta er ansi gróft, sérstaklega þegar kemur að Maddison. Þetta hlýtur að vera persónulegt,“ sagði Wilshere við Talksport.

,,Þegar kemur að því að búa til færi í ensku deildinni er hann í sjötta sæti, sjötta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð