fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Óli Jó rekinn frá FH

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 22:32

Ólafur Jóhannesson ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að reka Ólaf Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson frá FH ef marka má Stúkuna á Stöð 2 Sport.

Ólafur tók við FH í vetur og var Sigurbjörn ráðinn með honum.

Það hefur hins vegar gengið afar illa hjá FH á leiktíðinni. Eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni á heimavelli í kvöld er FH í níunda sæti með átta stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Uppfært kl. 22:49: FH hefur staðfest tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta