fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Klopp tjáir sig um orðróminn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hefur Sadio Mane, leikmaður Liverpool, verið sterklega orðaður við Bayern Munchen.

Franska blaðið L’Equipe gekk í dag svo langt að segja að viðræður á milli Mane og Bæjara væru langt komnar.

Talið er að Bayern vilji borga um 25 milljónir punda fyrir Senegalann.

Mane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var spurður út í orðróminn í dag. „Mér er alveg sama. Hann er einbeittur á úrslitaleikinn,“ sagði Þjóðverjinn.

Liverpool mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Liðin mættust í sama leik fyrir fjórum árum en þá vann Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu ógeðsleg skilaboð eftir mistök Rúnars – Sagðist vona að börnin hans fengju krabbamein

Fengu ógeðsleg skilaboð eftir mistök Rúnars – Sagðist vona að börnin hans fengju krabbamein
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafna því að fá leikmann Tottenham í staðinn

Hafna því að fá leikmann Tottenham í staðinn
433Sport
Í gær

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM