fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 10:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski framherjinn Julian Alvarez skoraði sex mörk í 8-1 sigri River Plate á Alianza Lima í Suður-Ameríkukeppni félagsliða í gær.

Alvarez hefur skorað 15 mörk í 19 leikjum fyrir River Plate á þessari leiktíð og er talinn einn efnilegasti framherji heims, ásamt Erling Braut Haaland. Alvarez samdi við Englandsmeistara Manchester City í janúar en verður áfram hjá River Plate þangað til í sumar.

Ljóst er að Haaland og Alvarez munu berjast um byrjunarliðssæti hjá City á næstu leiktíð. City hóf síðustu leiktíð án hefðbundins framherja innan sinna raða en tókst samt sem áður að hreppa fjórða meistaratitil félagsins á fimm árum.

City mun að öllum líkindum berjast um alla þá titla sem í boði eru á næstu leiktíð og spurning hvort Alvarez og Haaland takist loks að hjálpa liðinu að vinna fyrsta Meistaradeildartitilinn í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City staðfestir komu Ortega til félagsins

City staðfestir komu Ortega til félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Í gær

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Í gær

Wilshere aftur til Arsenal?

Wilshere aftur til Arsenal?