fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 12:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson hafnaði því að snúa aftur í íslenska landsliðið þegar eftir því var kallað. Þetta er fullyrt á Fótbolta.net í dag.

433.is sagði fyrst allra frá því í síðustu viku að Arnar Þór Viðarsson hefði beðið Hólmar um að snúa aftur.

Hólmar hætti í landsliðinu á síðasta ári en Arnar Þór vildi fá þennan öfluga varnarmann til baka.

„Vorum að fá þær upplýsingar að það hafi ekki gengið hjá Arnari að sannfæra Hólmar Örn. Hólmar hafi sagt nei og snýr ekki aftur í landsliðsskóna… allavega ekki að svo stöddu,“ segir í frétt Fótbolta.net.

Arnar Þór mun klukkan 13:15 í dag velja hóp sinn fyrir komandi í verkefni í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City staðfestir komu Ortega til félagsins

City staðfestir komu Ortega til félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wilshere aftur til Arsenal?

Wilshere aftur til Arsenal?
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni