fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 09:30

James Tarkowski.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tarkowski varnarmaður Burnley verður eflaust ekki lengi að jafna sig eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Varnarmaðurinn knái er samningslaus og lengi hefur verið ljóst að hann væri á förum frá Burnley.

Nú hefur Aston Villa boðið honum samning en enska félagið hefur boðið honum 120 þúsund pund í laun á viku. Það er helmingi meira en Tarkowski þénar í dag.

Bæði Everton og Fulham vilja semja við James Tarkowski sem er öflugur varnarmaður en Fulham virðist nú leiða kapphlaupið.

Aston Villa ætlar að láta til skara skríða á markaðnum en liðið samdi í gær við Boubacar Kamara miðjumann Marseille sem kemur frítt frá franska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“