fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Eitursvalur Zlatan reykti vindil og frussaði kampavíni yfir mannskapinn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 08:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan tryggði sér sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í ellefu ár með 0-3 sigri á Sassuolo í lokaumferð Serie A í gær.

Olivier Giroud kom Milan í 0-2 á fyrsta hálftíma leiksins. Franck Kessie bætti svo við þriðja markinu á 36.mínútu og það dugði til.

Það var fagnað vel og innilega eftir leik. Hinn eitursvali Zlatan Ibrahimovic lét bíða eftir sér í fagnaðarlátunum í gær en mætti svo út á völl með kampavínsflösku og vindil.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“