fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er formlega tekinn við sem knattspyrnistjóri Manchester United.

Hollendingurinn kemur frá Ajax. Hann var mættur á síðasta leik Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem hann sá sína verðandi lærisveina tapa 1-0 gegn Crystal Palace.

Gary Cotterill á Sky Sports var mættur fyrir utan Selhurst Park, heimavöll Palace, eftir leik til að spjalla við ten Hag. Sá hafði þó engan áhuga á því.

Cotterill reyndi hvað hann gat að komast að stjóranum en öryggisverðir Hollendingsins ýttu honum í burtu. „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu,“ sagði Cotterill við einn öryggisvörðinn. „Þetta lítur ekki vel út Erik, Man United er stórt félag,“ sagði hann við ten Hag.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“