fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Risatilboði Arsenal hafnað – Man Utd hefur einnig áhuga

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calciomercato á Ítalíu hefur risatilboði Arsenal í Victor Osimhen, framherja Napoli, verið hafnað af síðarnefnda félaginu.

Arsenal er í leit að framherja fyrir sumarið en Eddie Nketiah og Alexandre Lacazette virðast vera á förum. Þá hvarf Pierre Emerick Aubameyang á brott í janúar.

Tilboð Arsenal hljóðaði upp á 76 milljónir punda. Napoli vill hins vegar fá 90 milljónir punda fyrir þennan 23 ára gamla leikmann.

Samningur Osimhen við Napoli gildir til 2025 og er félagið því í sterkri stöðu í viðræðum.

Manchester United er einnig sagt hafa áhuga á framherjanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs sammála dómaranum: Tel þetta vera rautt spjald

Arnar Gunnlaugs sammála dómaranum: Tel þetta vera rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld