fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Heimir mættur til Úganda

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 08:49

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er þessa stundina staddur í Úganda.

Þar aðstoðar hann fyrrum leikmann sinn hjá ÍBV, Andy Mwesigwa, ásamt því að hann ætlar að sjá síðasta leik Tonny Mawejje á leikmannaferlinum. Hann lék einnig undir hans stjórn Heimis hjá ÍBV.

Heimir segir frá þessu í viðtali þar ytra sem mbl.is vakti athygli á í morgun.

Mwesigwa rekur knattspyrnuskóla í Úganda og ætlar Heimir að aðstoða hann við þá vinnu.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem tekið var við Heimi í Úganda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Dani Alves

Höfnuðu því að fá Dani Alves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikardráttur karla og kvenna: Stórleikur í Víkinni – Kópavogsslagur

Bikardráttur karla og kvenna: Stórleikur í Víkinni – Kópavogsslagur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Í gær

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars
433Sport
Í gær

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá