fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Hallbera í sigurliði en Aron gerði jafntefli

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 15:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í sænsku úrvalsdeildunum í dag, bæði í karla- og kvennaflokki.

Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Kalmar í 3-2 sigri gegn Umea á heimavelli.

Kalmar er í ellefta sæti deildarinnar með níu stig eftir tíu leiki.

Þá var Aron Bjarnason í byrjunarliði Sirius í 2-2 jafntefli gegn AIK á útivelli. Hann lék í rúmar 80 mínútur.

Sirius er í sjöunda sæti deildarinnar með 14 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning