fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

2. deild karla: Njarðvík með fullt hús – Jafnt á Ásvöllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 17:49

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í dag.

Haukar tóku á móti KF á Ásvöllum. Gestirnir komust yfir um miðjan seinni hálfleik þegar Julio Cesar Fernandes skoraði. Fannar Óli Friðleifsson jafnaði fyrir Hauka eftir tæpan klukkutíma leik og skömmu síðar kom Kristján Ólafsson þeim yfir. Sævar Þór Fylkisson tryggði KF hins vegar stig með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Lokatölur 2-2.

Haukar eru í fjórða sæti með sjö stig en KF er í því sjöunda með þrjú stig.

Njarðvík gerði þá góða ferð til Ólafsvíkur er liðið mætti Víkingum. Oumar Diouck sá til þess að gestirnir leiddu með einu marki í hálfleik en hann skoraði á 11. mínútu. Andri Þór Sólbergsson jafnaði fyrir Ólsara snemma í seinni hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson og Diouck kláruðu hins vegar leikinn fyrir Njarðvíkinga með mörkum á stuttum kafla eftir um klukkutíma leik. Lokatölur 1-3.

Njarðvík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Víkingar eru í tíunda sæti með eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar