fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 11:11

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja umferð Lengjudeildar karla fer fram í kvöld þar sem meðal annars Selfoss heimsækir Aftureldingu.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Hringbraut og hefst útsending 19:05 þar sem hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:15.

Selfoss er með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Afturelding er með eitt stig en liðið er að leika sinn þriðja heimaleik í jafnmörgum leikjum.

Beint á Hringbraut:
19:05 Afturelding – Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans