fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Draumaliðið frá þjálfaraferli Mourinho – Blátt þema

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 15:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo kemst á blað í draumaliði Jose Mourinho frá mögnuðum ferli hans sem knattspyrnustjóri.

Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho undanfarin ár en í dag er hann þjálfari Roma. Mourinho varð að stjörnu hjá Porto en eftir það gerði hann frábæra hluti hjá Chelsea, Inter og Real Madrid.

Hann hefur síðan þá verið svo rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham og reynir nú fyrir sér á Ítalíu.

Mourinho var beðinn um að velja draumaliðið frá þjálfaraferlinum en um er að ræða blátt þema.

Draumaliðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Í gær

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi